Vörulýsing
Sólarvörn sem ver húðina allan daginn. Er létt og gagnsæ og fer hratt in í húðina. Formúlan er olíulaus og hentar öllum húðgerðum.
Vörnin er parabenfrí, inniheldur engin þalöt eða ilmefni.
„Stop Signs™“ Tæknin kemur í veg fyrir öldrunareinkenni húðarinnar með því að verja hana fyrir ertandi umhverfisáhrifum þar á meðal UVA/UVB geislum sólarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina á eftir dagkremi en á undan farða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.