Vörulýsing
Lip Comfort Oil inniheldur þrennu af hreinum plöntuolíum sem næra varir og koma í veg fyrir þurrk – lífræn smáblaðarósarolía, lífræn jojobaolía og heslihnetuolía.
Varaolían veitir djúpan raka, græðir og verndar varirnar með léttum lit og háglans speglaáferð.
Formúlan er létt og nærandi, þekur varirnar með léttri olíu-gloss áferð og veitir fyllingu. 93% innihaldsefna eru náttúruleg.
Lip Comfort Oil fæst í 8 fallegum litum, þar af 5 litir (03, 04, 05, 08 og 10) sem bregðast við ph gildi húðarinnar og ýkir náttúrulega lit varanna með fallegum bleikum blæ.
7 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.