Nailberry – Pistachi-Oh!

Original price was: 3.190 kr..Current price is: 2.233 kr..

Makkarone Collection Vor og sumar lína Nailberry 2023.

Dekraðu við þig með nýju sumarlitunum frá Nailberry, þrennunni sem er innblásinn af litbrigðum frönsku makkarónukökunar. Bjartir, mjúkir og ómótstæðilegir pastellitir sem færa þér sumarið og eru sannkölluð veisla fyrir augað. Hver stroka af vel þekktu breiðu burstunum okkar er fullkomin, vel þekjandi, litrík og gljáandi með litum sem endast og endast. Makkarone Collection svalar þörfinni fyrir gómsæt sætindi þetta sumarið og færir þér ferskleika og fjör fyrir hendur og fætur.

Á lager

Ef þú kaupir vörur frá Nailberry yfir 5.900 kr þá fylgir með Nailberry naglalakk í fullri stærð litnum Stargazer að andvirði 3.190 kr. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.