Vörulýsing
UVA/UVB sólarvörn sem inniheldur meðal annars plöntur sem næra húðina og veita henni andoxunarefni. Formúlan veitir einnig vörn gegn stöðugu áreiti af völdum mengunar auk þess að verja húðina gegn öldrunareinkennum sem orsökast af sólinni eins og þurrki í húð, hrukkum og litablettum. SPF30.
Berið á húðina áður en farið er í sól. Berið aftur á húð eftir sundferðir/böð.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.