Lýsing
Classic Froðan okkar með nýjum ómótstæðilegum berjasorbet-ilm. Ilmur af ferskum berjum, snert af rós og volgri vanillu. Þess litaða froða inniheldur E-Vítamín sem veitir langvarandi raka og heilbrigði húðarinnar. Þessi margverðlaunaða formúla er auðveld í notkun, engar rákir og aðlagar sig að þínum eigin húðlit. Endist í allt að 10 daga. Þessi dásamlega formúla skilar náttúrulegum, miðlungs lit og ljóma. Berðu á með Luxe Applicator Mitt til þess að fá óaðfinnalega áferð, liturinn þróast á húðinni í 4-8 klukkustundir og þú ljómar af sjálfstrausti alla vikuna.
– Miðlungs litur
– Lituð froða með leiðbeinandi lit sem auðveldar ásetningu
– Létt og fljótþornandi formúla sem smitar ekki
– Berist á með ásetningarhanska til þess að fá jafna og rákalausa áferð
– Skolist af eftir 4-8 klukkustundir
– Endist í allt að 10 daga
– Engin sjálfbrúnkulykt
– 100% hreint, vegan og cruelty free með náttúrulegum sjálfbrúnkuefnum.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1. Undirbúningur: Skrúbbaðu húðina og berðu rakakrem á þurr svæði
Skref 2. Berðu á: Notaðu Applicator Mitt til þess að tryggja rákalausa og jafna áferð
Skref 3. Skolun: Leyfðu litunum að framkallast í 8 klukkustundir áður en farið er í sturtu
Skref 4. Ljómaðu: Liturinn þinn kemur fram á 4-8 klukkustundum. Skrúbbaðu reglulega og berðu raka á líkamann til þess að láta litinn endast lengur og hann dofnar jafnt af
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.