Vörulýsing
Dásamlega mjúk olía sem breiðist yfir húðina eins og fljótandi silki og hreinsar húðina á mildan en öflugan hátt.
Hentar öllum húðgerðum. Oft velja þó þeir sem eru með þurra húð Cleansing Oil sem þrep 1.
Notkunarleiðbeiningar
Þrep 1 er notað á kvöldin til að þrífa af farða og mengun, þrep 2 er notað á eftir þrepi eitt á kvöldin til að klára að hreinsa húðina og aftur að morgni. Það eru bakteríur og sviti á húðinni þegar þú vaknar á morgnana og það er eðlilegt að hreinsa það af áður en haldið er út í nýjan dag.

Derm Acte - Hydrating Soothing Sheet Mask
Derm Acte - Even Complex Correction Serum 30ml
Kaupauki Derm Acte
Lancaster - Sun Perfect Illuminating Cream SPF30
Kaupauki Lancaster
Dr. Jart + - Prejuvenation Firming Bakuchiol Serum
Sensai - Clear Gel Wash 

