Lýsing
Most Wanted augnhárin eru lúxúsinn í úrvali Eylure. Öll augnhárin eru handgerð af besta handverksfólknu og gefa svokallaða “silk-effect” áferð. Þessi eru fyrir sanna nautnaseggi! Þræðirnir í augnhárunum eru í hæsta gæðaflokki, og nákvæmnin í handverkinu gerir hvert augnhár að litlu listaverki. Most Wanted augnhárin eru úr synthetic þráðum og innihalda engar dýraafurðir og eru Vegan og Cruelty Free.
GimmeGimme í Most Wanted línunni hafa verið sérstaklega vinsæl, og hér er komið par af augnhárum sem ætti að höfða til þeirra sem elska GimmeGimme – Lush Crush!
Lush Crush augnhárin eru óregluleg og fluffy, og hárin eru örlítið bylgjuð svo þau gefa skemmilega áferð.
Ásetning
- Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo að þau passi umgjörð augna þinna. Klippið alltaf augnhárin frá ytri krók augnanna til þess að halda forminu réttu.
- Berið lím á augnhárin.
- Bíðið í 20-30 sek þar til að límið byrjar að þorna.
- Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure : berið augnhárin upp við rót augnhára ykkar og leggið þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
- Lagfærið augnhárin svo að þau falli alveg að ykkar augnlokum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.