Vörulýsing
Þegar húðin á höndunum verður fyrir áhrifum af hitastigi vatns, veðri og öðrum áreitum í umhverfinu getur hún skemmst auðveldlega. Taktu því tíma til að hugsa um hendurnar með þessu næringarríka kremi frá Clarins. Það innihedur sefandi sesamolíu og styrjandi japönsk mórber. Rakagefandi handáburðurinn skapar ósýnilegt varnarlag á höndunum sem ver þær fyrir áreiti og heldur þeim silkimjúkum auk þess að hægja á framkomu öldrunarmerkja. Handáburðurinn mýkir og róar ertar og sárar hendur og léttir á þurrki. Neglur og naglabönd verða sterkari og hendurnar ynglegri ásýndar.
Allar húðgerðir
Stærð: 100 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.