Vörulýsing
Súlfatlaust volume sjampó sem inniheldur einnig sérstaka blöndu efna sem styrkja hárið og gefa því aukið rúmmál.
Byggðu upp meiri fyllingu með þessu súlfatlausa volume sjampói. Inniheldur B5-vítamín og áhrifaríka fjölliðublöndu sem saman gefa hárinu aukið rúmmál. Kraftmikil formúla sem hjálpar þér að fá meiri lyftingu í hárið, gljáa og mýkt fyrir þykkara, heilbrigðara og fyllra hár.
– Milt og súlfatslaust og má nota daglega
– Fjarlægir uppsöfnuð óhreinindi á meðan það eykur fyllingu og bætir áferð
– Hentar fíngerðu, þunnu eða flötu og líflausu hári
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Bleyttu hárið og nuddaðu Volume Plumping sjampóinu varlega í hársvörðinn. Skolaðu vel og endurtaktu ef þú vilt.
Skref 2: Berðu Volume Plumping hárnæringuna í lófana og dreifðu síðan jafnt í gegnum hárið. Lee Stafford Sturtugreiðan getur hjálpað hér. Láttu liggja í hárinu í eina mínútu svo hárstrendingarnir geti dregið í sig allt þetta volume aukandi góðgæti. Skolaðu hárið vandlega.
Skref 3: Til að fá sem mest út úr vörunum skaltu bera Volume Root Boost spreyið í rót hársins hér og þar og blása síðan hárið með höfuðið á hvolfi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.