Vörulýsing
Loftkennd froða sem inniheldur örsmáar kolsýrðar loftbólur sem eru minni en húðholurnar. Þannig kemst silkið og þar með rakinn ofan í neðsta húðlag og veitir ótrúlegan raka sem endist og endist. Fínar línur verða minna sjáanlegri, húðin fíngerðari, þéttari og full af raka.
Notkunarleiðbeiningar
Notist undir krem, kvölds og morgna. Hristist ekki fyrir notkun . Nuddið vel á húðina. Fyrir allar húðgerðir.