Vörulýsing
Dreymir þig um mjúka, slétta og raka mikla húð? Láttu drauminn þinn rætast með Daydream Whipped Moisturiser. Rakakrem sem gefur húðinni samstundis raka og í allt að 72 klukkustundir. Daydream Whipped Moisturiser inniheldur sólblóma olíu, Desert Lime Extract og Rosehip olíu sem gefur húðinni mikinn raka og húðin verður endurnærð. Rakakremið hentar viðkvæmri húð, er prófað undir eftirliti húðlækna, er ilmefnalaust og er Non-comedogenic svo það stíflar ekki svitaholur.
Helstu kostir:
Fer djúpt inn í húðina og veitir góða raka og mýkt
Stuðlar að endurnýjun á þreyttri húð sem skortir raka
Hjálpar til að halda raka í húðinni
Andoxunarefni sem næra húðina og hún verður stinnari
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Berið Daydream Whipped Moisturiser á andlit og háls.
Skref 2: Til að fá sem bestan árangur berið á húðina á morgnana, sem síðasta skref í húðrútínunni þinni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.