Vörulýsing
Gerviaugnhár með nokkrum lögum af hárum sem gefa mikla dýpt ásamt fyllingu.
Notkunarleiðbeiningar
Leggið gerviaugnahárin upp að augnhárunum þínum til að mæla og klippið ef þarf. Setjið límið á augnhárabandið og bíðið i 30 – 60 sekúndur eftir að límið verði aðeins gagnsætt og límkennt. Haldið gerviaugnahárunum við nátturulegu augnháralínurnar og látið límið þorna fullkomlega
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.