Vörulýsing
Leiðréttandi serum sem dregur úr litablettum og kemur í veg fyrir frekar myndun nýrra litabletta. Gefur húðinni fallegan ljóma og styrkleika. Hefur langvirkandi möttunar eiginleika á húð. Verndar húðina gegn utandaðkomandi áhrifum. Hentar þeim sem eru farnar að vera með litabletti eða áberandi dökkar húðholur. Einnig mjög gott fyrir húð sem er með roða eftir t.d. acne.
Helstu innihaldsefni
Tranexamic acid, Niacinamide og Zinc gluconate
Notkunarleiðbeiningar
Gott að nota kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.