Þessi ofurmjúki örtrefjaklútur er samansettur af smáum hárlíkum trefjum sem veita betri hreinsun. Örtrefjarnar grípa á áhrifaríkan hátt allar agnir farða, óhreininda og olíu án þess að hrufla húðina. Húðin verður hrein, mjúk og frísklegri.
Óhætt er að nota örtrefjaklútinn á allar húðgerðir, þar á meðal viðkvæma húð, þar sem hann gengur ekki of nærri henni. Örtrefjaklúturinn er endingargóður og sjálfbær en gott er að þvo hann tvisvar sinnum í viku.
Þvoðu örtrefjaklútinn á heitu með handklæðum þínum.
Stærð: 35 cm. x 17 cm.
Notkunarleiðbeiningar
Eftir að hafa nuddað andlitshreinsi yfir húðina skaltu nota örtrefjaklútinn til að strjúka burt óhreinindi til að fá fram hreina og farðalausa húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.