Vörulýsing
Frábært krem fyrir erta húð. Róar og sefar húðna samstundis. Gott eftir rakstur, á sprungnar varir, eftir sýrumeðferðir eða aðrar virkar húðmeðferðir. Hentar á alla fjölskylduna.
Beta glucan hefur fjölþætt áhrif á húðina, styrkir varnir hennar, minnkar fínur línur og djúpar línur, örvar kollagen framleiðslu, eykur teygjanleika húðar, sléttir og gefur húðinni raka og verndar hana gegn frekara rakatapi, Beta glucan er einstaklega gott fyrir þá sem hafa frábendingar í húð eins og til dæmis exem, húðbólgur og getur hjálpað til að verjast gegn vírusum og sýklum sem komast í gegn um húð.
Helstu innihaldsefni
Vitamin Liposome complex & Beta Clucan
Notkunarleiðbeiningar
Notist 2x á dag.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.