Vörulýsing
Vítamín maski sem vinnur gegn þurrki og óhreinindum. Gefur húðinni samstundis fallegan ljóma auk þess að skilja húðina eftir hreina. Styrkir varnakerfi húðarinnar og berst gegn öldrunareinkennum.
Virkar einstaklega róandi og græðandi eftir húðmerðferðir. Provitamin b5 er náttúruleg leið til að gefa húðinni raka, róar og sefar, gerir við og endurnýjar. Hentar fyrir alla húðgerðir m.a. húð með rósroða.
Helstu innihaldsefni
Vitamin E, Vitamin C, Vitamin PP, Provitamin B5, Hyaluronic Acid
Notkunarleiðbeiningar
Notist 1-2 í viku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.