Vörulýsing
Sólardrykkur til að drekka áður en farið er í sólina. Innihaldsefni sem að undirbúa húðina fyrir sólarljós og lengir náttúrulega sólbrúnku.
Inniheldur kopar sem stuðlar að eðlilegum húðlit og C-vítamín sem stuðlar að vernd gegn oxunarskaða. Apríkósu bragðefni.
Helstu innihaldsefni
Túrmerikkjarni, náttúrulegt apríkósubragðefni, C-vítamín, E-vítamín og Koparsúlfat
Notkunarleiðbeiningar
Hristið fyrir notkun. 10ml á dag í 20 daga. Má blanda í vatn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.