Vörulýsing
Gott krem sem lýsir upp litabletti og dregur úr myndun nýrra litabletta. Jafnar húðlitinn, gefur fallegan ljóma. Nærir, mýkir og styrkir húð. Hentar þeim sem eru farnar að vera með litabletti eða áberandi dökkar húðholur.
Tranexamic acid jafnar húðlit og dregur úr litablettum. Niacinamide jafnar út húðina, eykur kollagen framleiðslu, mýkir og róar þreytta og pirraða húð. Zinc gluconate mattar og hreinsar húðina og kemur í veg fyrir ójafnvægi í húðinni.
Helstu innihaldsefni
Tranexamic acid, Licorice extract og Lemon original water og E-vitamin
Notkunarleiðbeiningar
Gott að nota kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.