Vörulýsing
Frábært krem fyrir húð sem skortir ljóma, stinningu og fyllingu. Dregur úr öldrunarþáttum húðar. Dregur úr fínum og djúpum línum.
Innihaldsefnið peptíð eru amínósýrur sem hjálpa til við að byggja upp prótein í húðinni eins og kollagen og elastín. Kremið er tilvalið eftir allskyns húðmeðferðir til dæmis LED, hábylgjumeðferð og fillers.
Helstu innihaldsefni
Peptides and intense protective complex
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og/eða morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.