Vörulýsing
Hreinsar og fjarlægir farða (jafnvel vatnsheldan) af andliti og augum. Skilur húðina eftir hreina og fríska. Virka innihaldsefnið er Polyol sem hreinsar húðina á mildan hátt. Hentar öllum húðtýpum.
Hreinsivatn til að losa upp óhreinindi eftir daginn eða til að taka af léttan farða. Má einnig nota á augu og leysir það upp vatnsheldan maskara.
Helstu innihaldsefni
Polyol
Notkunarleiðbeiningar
Dagleg notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.