Vörulýsing
Drykkur sem bætir áferð og teygjanleika húðarinnar. Styrkir húð, hár og neglur. Inniheldur 4000 mg af kollageni í hverjum skammt.
Drykkur ríkur af áhrifaríkum innihaldsefnum á borð við Selenium sem er sterkt andoxunarefni sem hjálpar til við baráttuna gegn oxunarálagi, sínki sem berst gegn sindurefnum, hýalúrón sýru sem veitir raka, kollagen sem bætir húð áferðina og þanþol og E-vítamín sem kemur í veg fyrir oxun fitusýra.
Helstu innihaldsefni
Ríkur af sinki, E vítamíni, hýalúrón sýru og selenium.
Notkunarleiðbeiningar
Mælt er með að nota 15ml á dag í 13 daga – en það má líka alveg taka 10ml í 20 daga. Hægt er að drekka beint eða blanda í vatnsglas. Má blanda í heita og kalda drykki.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.