Vörulýsing
Virkt næturkrem sem sléttir og hjálpar til við endurnýjun húðar. Dregur úr fínum og djúpum línum. Bætir stinnleika húðar.
Innihaldsefnið peptíð eru amínósýrur sem hjálpa til við að byggja upp prótein í húðinni eins og kollagen og elastín.
Fullkomið fyrir fólk með mikið hormónaójafnvægi eins og t.d fólk sem vinnur vaktavinnu eða fólk undir miklu álagi. Peptíðin eru amínósýrur sem hjálpa til við að byggja upp prótein eins og elastín og kollagen sem er gott fyrir sléttari og þéttari húð. Sýrurnar veita húðflögnun og endurnýjun og þar af leiðandi verður húðin jafnari
Helstu innihaldsefni
Lactic sýra, salicylic sýra, Glycolic sýra, peptíð og vítamín E.
Notkunarleiðbeiningar
Notist aðeins á kvöldin.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.