Vörulýsing
Fullkomið háls og bringukrem fyrir þá sem vilja vinna á að styrkja og stinna kjálka, háls og bringu ásamt því að auka farmleiðslu á kollagen og elastín þráðum. Varan er samsett með sameindum sem mynda framleiðslu á nýjum kollagenum og elastíni ásamt því að endurmótar og styrkja húðina.
Helstu innihaldsefni
Linseed extracts, Peptide, Oleo-Brightening Complex
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna aðeins á háls og bringu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.