Vörulýsing
Sýruskífur x 30. Tilvalið fyrir húð sem skortir ljóma og er með litabletti. Einnig fyrir þá sem eru með ójafnvægi í húðinni. Fjarlægir dauðar húðfrumur og dregur úr fínum línum og jafnar út húðina.
Niðurbrjótanlegar skífur. Forðast augu og varir. 2 hliðar á skífunni, fínni hlið og grófari hlið. Grófari gefur áhrif djúphreinsunar.
Helstu innihaldsefni
Glycolic sýra, lactic sýra, gluconolactone, lemon water, hýlaúrón sýra og aloe vera.
Notkunarleiðbeiningar
Notist 2-3 í viku aðeins á kvöldin. (ekki skola af)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.