Vörulýsing
Mjög gott serum sem er eins og hálfgerð mjólk. Gefur mikinn raka og veitir húðinni ferskleika og þægindi. Birtir húðina, vinnur á lita misfellum í húð og dregur úr framleiðslu litabletta. Hentar öllum húðtýpum.
Moisturizing agents 13%, White³ Complex 1%, High molecular weight hyaluronic acid 0.05%. Hægt að nota sem maska líka, þá er þykkt lag haft á í 5 mín og svo nuddað inn.
Frábært að nota sem fyrsta skref í raka á húðina. Ein pumpa dugar á allt andlitið og alveg niður á bringu því serumið er mjög þunnfljótandi.
Inniheldur hýalúronsýru, níasínamíð, tranexamicsýru, zink, lakkrísrót og e vítamín.
Helstu innihaldsefni
High Molecular Weight Hyaluronic Acid, White Complex & Moisturizing agents
Notkunarleiðbeiningar
Gott að nota kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.