Vörulýsing
Mengunarverndandi sólarvörn sem birtir upp húðina og dregur úr framleiðslu litabletta. Fitulaus og létt áferð sem gefur mikla vörn gegn UVA og UVB geislum. Veitir einnig vörn gegn sindurefnum og dregur úr öldrun húðar. Formúlan er rík af innihaldsefnum sem vinna gegn litablettum.
Góð sólarvörn fyrir andlit til að hafa með í veskinu. Gott að nota daglega í útiveru til að draga úr áhrifum frá geislum sólarinnar og til að hlífa húðinni fyrir mengun. Góð fyrir þá sem eru gjarnir á að fá litabletti en þessi sólarvörn dregur úr framleiðslu litabletta og minnkar ásýnd þeirra.
Helstu innihaldsefni
UVA/UVB Filter & brightening anti-pollution
Notkunarleiðbeiningar
Dagleg notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.