Vörulýsing
Ertu með neglur sem eru þunnar, brotna eða klofna ? Þá er The Cure rétta fyrir þig. Innihaldið í The Cure eru svartir þörungar, Acai ber og fjölvítamín.The Cure inniheldur vegan friendly formúlu sem andar .
Notkunarleiðbeiningar
Berið þunna umferð ef nota á The Cure sem undirlakk, eða tvær umferðir tvisvar í viku sem viðgerðar meðferð. Mikilvægt er að bera þunna umferð leyfa henni að þorna áður en Nailberry naglalakk er borið á. Við mælum með að nota The Cure í 3-4 fjórara vikur til að sjá árangur.
Anna Hilda –
Á ekki orð hvað þetta virkar vel! Er búin að vera með þunnar og lélegar neglur í nokkur ár og ekkert hefur virkað – fyrr en núna. Fór eftir leiðbeiningum að bera þetta undir naglalakk (Nailberry) eða tvær umferðir 2x í viku.Fór mjög fljótlega að finna mun á nöglunum. Mæli 100% með the Cure frá Nailberry.