Lýsing
Létt og áhrifarík CGM vottuð næring sem mýkir krullurnar þínar.
Þessi létta næring er stútfull af allskonar góðgæti og nærandi plöntuolíum sem hjálpar greiðunni eða fingrunum að renna í gegnum krullurnar á auðveldan hátt. Fullkomið jafnvægi á milli léttrar næringar og raka þannig að hársvörðurinn verður heibrigðari og krullurnar nærðar, gljáandi og mótaðar án þess að þyngjast niður. Næringin okkar er sérstaklega hönnuð fyrir allar krullugerðir frá 3A til 4C og inniheldur einungis CGM leyft innihald. Þessi vegan næring inniheldur kókoshnetu, cupuaçu og ólífur til þess að næra krullað hár, svo það verði mjúkt, viðráðanlegt og laust við „frizz“. Fagnaðu og virtu mátt krullanna þinna með Imbue. Þetta snýst nefninlega ekki um að stjórna krullunum, heldur að virða þær.
Notkunarleiðbeiningar
Dreifðu jafnt í gegnum hreint, rakt hár og skolaðu vel úr. Notaðu vel af næringunni, krullurnar þínar eiga það skilið!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.