Vörulýsing
Þétt krem sem dregur úr hrukkum og hjálpar til við að laða fram náttúrulegan ljóma húðarinnar um leið og það gefur húðinni nauðsynlegan raka. Þegar kremið er borið á umbreytist áferðin úr þungu kremi í létta og ferska kremaða geláferð sem umlykur húðina með skínandi rakahulu. Húðin er leyst úr viðjum skugga. Lyftu blæju grámans svo að SILK SKIN nái fram ljóma sínum.
Notkunarleiðbeiningar
Notið meðfylgjandi spaða til að taka viðeigandi skammt í höndina. Berið síðan í jöfnu lagi á andlitið eftir að hafa borið SENSAI rakavatn eða Micro Mousse á húðina.
Berið á kvölds og morgna.