Vörulýsing
Næring sem hentar öllum gerðum hárs með náttúrulegum innihaldsefnum.
Hárnæringin hefur það að markmiði að endurbyggja hárið með eplaþykkni, hirsi og kókos. Næringin er einstaklega rakagefandi og veitir hárinu glans og mýkt. Náttúrulegu innihaldsefnin veita heilbrigði og mýkt án þess að hárið verði þungt, flatt og fitugt.
Án allra auka efna eins og sílícon, SLS/SLES súlfat, paraben og kísil.
Notkunarleiðbeiningar
Berið næringuna jafnt í hárið eftir að hafa þvegið það með Hair Volume sjampóinu, látið hárnæringu liggja í hárinu í 3-5 mínútur áður en skolað er vel úr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.