Vörulýsing
Ofurlétt, nærandi og ákaflega rakagefandi vatnsgel sem hjálpar húðinni í kringum augun að endurheimta raka og slétta úr hrukkum í 96 klukkustundir. Endurnýjar strax, þéttir og frískar upp á húðina. Gefur viðkvæmu augnsvæðinu raka í 96 klukkustundir með Auto-Replenishing Lipid-Sphere-tækni
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu magn á stærð við baun. Nuddaðu kreminu á augnsvæðið. Notaðu vöruna eina sér, undir farða eða sem 3 mínútna augnmaska.