Vörulýsing
Kollagen augnkrem sem byggir upp fyllingu í húðinni kringum augun.
Nærandi augnkrem sem gerir viðkæma svæðið kringum augað stinnara og fallegra.
Leyndarmálið að baki þessari línu er The Micro-Mesh Uplifter (örnetslyftarinn) sem vinnur með prótínin í neðstu lögum húðarinnar og eflir þannig kollagenframleiðsluna. Við það myndast innra stuðningsnet sem síðan bætir og fegrar útlínur andlitsins.
Fyrir konur sem hafa áhyggjur af fyllingu í kringmum augun og bláma í kringum augun.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvöld og morgna, með sérstakri nuddtækni. Á eftir rakavatni og rakakremi.