Vörulýsing
YUZA SUPER SERUM sem nærir og kemur í veg fyrir rakaskort á meðan það verndar húðina gegn umhverfisáreiti. Húðin verður sterkari, fallegri og ljómandi. Formúlan inniheldur 80% af virkum kóreskum ofurinnihaldsefnum og 90% af náttúrulegum innihaldsefnum. Prófað undir eftirliti húð- og augnlækna. Formúla án sílikons.
Virk innihaldsefni:
- YUZU ÁVAXTASEYÐI (e. Yuzu Fruit Extract): Rakagefandi og ríkt af andoxunarefnum. Inniheldur ceramid C24 sem styrkir rakastig húðarinnar.
-YUZU RAKASEYÐI (e.Yuzu Aqueous Extract: Inniheldur steinefni sem eru nauðsynleg til að viðhalda jafnvægi og raka í húðinni.
-C-Vítamín: Þekkt fyrir andoxandi eiginleika
-Inúlín: Góðgerlar sem viðhalda jafnvægi húðarinnar
-80% af Yuzu seyði, 90% náttúruleg innihaldsefni !
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum. Þurr húð. Rakaþurr húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu tvær pumpur á andlitið og nuddaðu mjúklega á húð og háls kvölds og morgna. Gott að bera á húðina strax eftir rakavatn eða rakasprey (t.d Yuza Double Lotion)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.