Vörulýsing
Sérhannað gel sem tekur á óhreinindum, fjarlægir umframolíu sem veldur bólum og kemur í veg fyrir frekari bólumyndun, með engu minni árangri en læknismeðferð. Má nota fyrir allt andlitið eða á tiltekin svæði.
Notkunarleiðbeiningar
Notist tvisvar á dag, á hreina húð. Berðu aðeins á þau svæði þar sem húðvandamál eru til staðar. Notaðu því næst olíulaust dag- eða næturkrem sem hentar þinni húðgerð. Ef þú notar aðrar vörur gegn óhreinni húð á sama tíma og eða rétt eftir notkun þessarar vöru getur þurrkur eða erting komið fram. Ef það gerist ættirðu aðeins að nota eina vöru, nema læknirinn ráðleggi annað.