Vörulýsing
Hvað er þetta: Augnkrem sem gengur hratt inn í húðina og bráðnar á henni. Þetta krem er sívinsælt, enda gerir það augnsvæðið mjúkt, slétt og frísklegt.
Fyrir hvern er þetta: Fyrir þau sem vilja létt, svalandi augnkrem sem má nota eitt og sér eða sem undirlag fyrir hyljara, til að fullkomna áferðina.
Þess vegna er þetta sérstakt: Blandan inniheldur okkar rómaða Enriched Mineral Water Blend sem færir húðinni raka, jafnvægi og nýjan lífsþrótt. Kjarni úr aloe vera og nornahesli, jojobafræ, avókadóolía og squalane sefa og næra húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á með fingurgómunum og dumpaðu gætilega kringum augun. Gakktu úr skugga um að kremið hafi gengið alveg inn í húðina áður en hyljarinn er borinn á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.