Vörulýsing
„Ferskt, létt gel krem sem fer hratt inn í húðina og gefur virkni frá degi til kvölds. Hjálpar að endurýja og bæta útli húðarinnar með því að lýsa upp augnsvæðið og dregur úr dökkum baugum.
Besta augnkremið frá Estée Lauder fyrir dökka bauga. Kremið hefur tvær öflugar aðferðir til að verjast gegn öldrun og skaðlegum efnum fyrir húðina.
Með svokallaðri FR-Defense™ tækni verst húðin gegn ertingu frá umhverfinu og E-vítamíni sem verndar húðina frá skaðlegum sindurefnum.
Hentar vel:
Þeim sem eru með dökka hringi í kringum augun
Þeim sem eru byrjaðir að fá öldrunareinkenni
Þeim sem eru með þurra húð í kringum augun
Æskuljóminn býr í augunum. Þessi afburðavirka meðferð – nú með tífaldri endurnýjunartækni – hjálpar húðinni að sigrast á sýnilegum áhrifum svefnleysis, útfjólublárra geisla, mengunar og blás ljóss.
Prófanir hafa sýnt fram á að ásýnd húðarinnar verður sýnilega bjartari og fylltari og áhrifin á augnsvæðið eru ótvíræð:
ENDURNÝJUN: Dregur verulega úr öllum helstu öldrunarmerkjum húðarinnar, þ.m.t. þrota, hrukkum og þurrki.
DREGUR ÚR BAUGUM á aðeins 3 vikum. Fyllir húðina RAKA allan sólarhringinn, þökk sé öflugum rakagjafa sem inniheldur m.a. hýalúrónsýru.
FYRIRBYGGIR skemmdir af völdum sindurefna með 8 klukkustunda andoxunarvirkni sem er hluti af fjölvirku mengunarvarnartækninni okkar. Inniheldur hið einstaka ChronoluxCB™ sem eflir náttúruleg endurnýjunarferli húðarinnar og skilar sér í augnaumgjörð sem er unglegri og frísklegri. Létt geláferð kremsins gengur hratt inn í húðina svo hún verður silkimjúk.
Þetta er víðtækasta augnvörulína Estée Lauder frá upphafi og vörurnar draga úr öllum sýnilegum öldrunarmerkjum. Þessi öflugi orkugjafi — með 10X Concentrated Repair Technology™ — auðveldar húðinni að lagfæra sýnileg ummerki um svefnleysi, útfjólubláa geisla og blátt ljós. Hýalúrónsýra heldur raka og nærir húðina, róar hana og minnkar ertingu. Augun virðast þegar í stað unglegri, bjartari og minna þreytuleg. Létt áferð þessa hlaupkennda krems auðveldar því að ganga hratt inn í húðina, hefur frískandi áhrif og gerir húðina mjúka og silkikennda.
Fyrir alla, af öllum þjóðernum, á hverjum degi.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á augnsvæði kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.