Vörulýsing
Létt og næringarríkt augnkrem sem vinnur gegn pokum, baugum og þrota.
Mismunandi húðvandamál koma fram á mismunandi húðsvæðum. Húðin í kringum augun er viðkvæm og þarfnast athygli.
Létt og mýkjandi augnkrem sem endurnýjar húðina með djúpri rakagjöf um leið og það vinnur gegn merkjum öldrunar. Húðin dregur áferðina hratt í sig og verður fersk og geislandi.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna á eftir rakavatni og rakakemi.