Vörulýsing
Næringarríkt augnkrem sem mýkir fínar línur og hrukkur og veitir sérstaka umönnun fyrir viðkvæmt augnsvæðið.
Mismunandi húðvandamál koma fram á mismunandi húðsvæðum. Húðin í kringum augun er viðkvæm og þarfnast athygli.
Þétt krem sem veitir raka og næringu á viðkvæma svæðinu kringum augað og veitir þannig unglegt útlit með því að gera húðina stinna og mjúka á ný.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna á eftir rakavatni og rakakemi.