Vörulýsing
Breiðvirkt SPF 50 andlitskrem með UVA og UVB vörn sem vinnur gegn sólarskemmdum og öldrunareinkennum í húðinni.
Þetta dagkrem vinnur hart að því að vernda húðina þína. Þetta andlitskrem hefur breiðvirka SPF 50 vörn gegn UVA og UVB og vinnur einnig gegn sólarskemmdum og öldrunareinkennum í húðinni.
Kremið gefur ekki einungis gott rakaskot heldur ver það húðina líka gegn útfjólubláum geislum og mengun. Ilmefnalaust og hentar fyrir allar húðgerðir. Kremið er létt og smýgur fljótt og örugglega inn í húðina og skilur hana eftir mjúka og vel varða.
Notkunarleiðbeiningar
Berið gott magn af kreminu á þurra húð (við mælum með 5 pumpum, sem ættu að duga á andlit, háls og eyru hálftíma áður en farið er út í sólina og sem síðasta skref í húðrútínu áður en farði er settur á. Berið kremið aftur á, á tveggja tíma fresti.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.