Vörulýsing
Létt, gelkennt augnkrem sem dregur úr baugum og þrota á augnsvæði. Kremið er létt og gerir það að verkum að augnförðunin helst betur á. Hentar öllum húðtýpum.
Notkunarleiðbeiningar
Notið tvisvar á dag, kvölds og morgna. Setjið lítið magn á baugfingur og dúmpið kreminu mjúklega á augnsvæðið.