Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 12.709 kr.
Phyto-Noir Mascara gjafasettið inniheldur: Phyto-Noir Mascara (1 Deep Black) 7 ml og Phyto-Lip Twist (11 Litchi) 1 g.
Stígðu inn í heim hreinna töfra með hátíðargjafasettum Sisley sem innblásin eru af fegurð Parísar yfir hátíðirnar. Hvert sett er myndskreytt af bresku listakonunni Fee Greening og einkennast skreytingarnar af hugmyndaríkri og flókinni penna- og blekhönnun. Christine d´Ornano uppgötvaði verk Fee Greening fyrst fyrir nokkrum árum en fíngerðir og rómantískir eiginleikar teikninganna heilluðu hana. Verkin eru innblásin af miðaldalýsingum með nútímalegu ívafi. Fyrir þetta hátíðartímabil vildi Christine d´Ornano kafa dýpra inn í skapandi heim Fee Greening með því að vinna með henni að hátíðarherferð Sisley.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.