Vörulýsing
Caffeine Solution 5% + EGCG er serum sem dregur úr þrota og dökkum baugum í kringum augun. Formúlan virkar vel vegna hás styrks koffíns sameinap með hreinsuðu epigallocatechin gallatyl glucoside (EGCG).
Hentar öllum húðgerðum
Notkunarleiðbeiningar
Berið lítið magn á augnsvæðið, kvölds og morgna
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.