Vörulýsing
Vaknaðu með slétta, þétta og ljómandi húð. Næturkrem sem veitir húðinni mikinn raka, næringu og róar húðina. Formúlan inniheldur lavender sem hefur róandi áhrif og bætir svefn.
Ummæli: „Þetta krem er guðdómlegt fyrir mjög þurra, viðkvæma húð yfir 50 ára! Það er rakagefandi, mjúkt og dreifist vel. Yndisleg vara. Gefur ljóma og þéttir.“ -Rudy
Notkunarleiðbeiningar
Borið á andlit og háls á kvöldin. Síðasta skred kvöldrútínunar. Má einnig nota á olboga, hendur og lappir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.