Vörulýsing
Létt serum með 5% mjólkursýru, hyaluronic sýru og C – vítamíni fjarlægja dauðar húðfrumur, djúpnæra húðina af raka og gera húðina bjartari þannig að hún fær aukinn ljóma.
Fyrir allar húðgerðir, líka þær viðkvæmu.
Notkunarleiðbeiningar
Notið þrjá dropa af seruminu bæði kvölds og morgna.