Lýsing
St. Tropez Self Tan Dark Bronzing Mousse er létt froða sem að gefur djúpan lit. Formúlan endist lengi, er fljót að þorna og lyktar ekki eins og klassísk sjálfbrúnka.
Notkunarleiðbeiningar
- Skrúbbið húðina 24 tímum fyrir notkun.
- Berið rakakrem á húðina fyrir notkun til þess að fá jafnan lit.
- Notið hanskanum frá St. Tropez til þess að bera froðuna á í löngum strokum. Byrjið á ökklunum og vinnið ykkur upp.
- Bíðið í 4-8 klukkustundir áður en þið farið í sturtu.
Til að hafa í huga
- Mælt er með að prufa brúnkuna á litlu svæði 24 tímum fyrir noktun.
- Ekki setja á sár, skurði eða pirraða húð.
- Hættið notkun ef að þið finnið fyrir óþægindum.
- Sjálfbrúnka getur smitað frá sér.
- Varist að setja í augu og á varir, skolið með vatni ef svo gerist.
- ATH varan inniheldur ekki sólarvörn.
- Þvoið hendur eftir notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.