Vörulýsing
MÁDARA Miceller hreinsivatn hefur unnið til verðlauna og inniheldur rakagefandi aloe vera, hyaluronic sýru and róandi norrænan bóndarós. Fjarjægir allan farða og óhreinindi, kemur jafnvægi á húðina og gefur henni raka.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið í bómul, strjúkið yfir andlit, augu og varir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.