Vörulýsing
Augnhár þar sem þrír augnháravængir eru paraðir saman á eitt band í tveimur lengdum – stutt og miðlungs. Hægt er að nota augnhárin allt að þrisvar sinnum ef farið er vandlega með þau. Lítil skál er á bakkanum til að setja lím í en lím fylgir ekki með.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið lím á augnhárabandið og bíðið i 30 – 60 sekúndur eftir að límið verði aðeins gagnsætt og límkennt. Haldið gerviaugnahárunum við nátturulegu augnháralínurnar og látið límið þorna fullkomlega
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.