Vörulýsing
Næturkrem sem inniheldur raka sem spornar gegn öldrun húðarinnar og vinnur á fínum línum.
Fyrir: Allar húðgerðir.
- Lagar fínar línur og hrukkur ásamt því að endurnýja húðna og mýkja hana með Anogeissus Bark Extract, Crithmum, Bamboo and Pea Extract.
- Heldur í ljóma húðarinnar og endurnýjar húðina þannig að hún verði mjúk með Dill Seed Extract and Cassia Alata.
- Emollients, squalene og soy sterols, færa húðinni raka sem spornar gegn öldrun húðarinnar.
- Frískandi ilmur af bleikum rósum, mandarínum og stjörnuanís.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreint andlit kvölds og morgna eftir að hafa notað Plantscription™ Anti-aging power serum.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.