Madara húðvörurnar eru margverðlaunaðar og einstakar í sinni röð! Þær ná enn lengra en húðlögin, láta okkur líta betur út að innan sem utan.

Í þúsundir ára hefur norðanvindurinn mótað okkur og umhverfi okkar og hefur veðráttan hefur mótað plönturnar á þann hátt að þær þola hvað sem er og liggur það djúpt í rótunum. Þessar plöntur eru meginkjarni Madara. Bestu möguleg innihaldsefni sem gæða húðina ljóma, jafnvægi og geislandi af heilbrigði.

Allar vörur frá Madara eru með Ecocert vottun, sem þýðir að vörurnar eru framleiddar úr lífrænt vottuðum jurtum. Þær eru algerlega lausar við gerviefni eins og ilmefni, paraben, jarðolíur, tilbúin rotvarnarefni eða önnur skaðleg kemísk efni.

Madara hefur unnið til fjölda verðlauna, þar má t.d. nefna verðlaun frá Beauty awards, Daily Mail og fleirum.

Mádara gjafasett

Age Pro

Mádara Age Pro gefur þroskaðri húð nýtt líf með lífrænu birkivatni, hýalúronsýru og öflugum náttúrulegum virkum efnum. Vörurnar draga úr fínum línum, styrkja og djúpnæra húð sem hefur misst fyllingu og teygjanleika. Allar vörur eru lífrænar, ECOCERT-vottaðar, vegan og án skaðlegra efna.

Hreinsar

Andlitsvötn

SOS

SOS línan er algjör bjargvættur þegar kemur að rakaþurri húð, þar sem hún rakamettar neðstu húðlögin. Hentar fyrir allar húðgerðir sem þurfa á rakabombu að halda.

Samkvæmt rannsóknum verður húðin 80% rakafylltari eftir notkun á SOS Recharge kreminu.

Fyrir þurra og viðkvæma húð.

Deep Moisture

DEEP MOISTURE línan er einstaklega nærandi. Þessi lína hentar sérstaklega vel fyrir þurra og viðkvæma húð.

Fyrir allar húðgerðir fyrir alla fjölskylduna, nærir húðina og ver gegn skemmdum. Sérstaklega gerð fyrir kallt og þurrt loftslag. Góð fyrir útivistarfólk

Botanic Alternative

Infinity - C-vítamín og Kollagen línur

Superseed

Uppbyggjandi þurrolíur, Léttar og fara hratt inn í húðina. Gera við, byggja upp og næra húðina.

Maskar

Acne

Lituð krem og sólarvarnir

Förðunarvörur

4.530 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
4.530 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
6.190 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
5.290 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
6.180 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
7.420 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
5.390 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Price range: 4.990 kr. through 5.290 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
6.890 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
4.390 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

Aðrar vörur

Mádara HIS