Vörulýsing
Þessi þurrolía er algjört orkubúst fyrir húðina. Inniheldur kokteil af andoxandi og endurnýjandi olíum sem draga úr umhverfismengun og streitu í húð. Vítamínbomba sem gefur húðinni frískleika, ljóma, næringu og raka.Tekur á öldrun húðar. Stinnir og þéttir húð. Hentar fyrir allar húðgerðir sem eru byrjaðar að eldast og eru að leita eftir frískleika og ljóma í húðinni.
Vítamín og andoxunarkraftur bláberja, múltuberja og trönuberja vinna saman að því að draga úr öldrun húðar með því að stinna, gefa ferskleika og ljóma. Jojoba olían gefur raka og mýkt.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Olíuna er hægt að nota eina og sér 4-5 dropar, undir krem og svo er líka hægt að blanda henni útí kremið 2-3dropar. Olían er vegan. Inniheldur ekki hnetur og gluten.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.